Notendavænt vefumsjónarkerfi
Grafísk vinnur allar heimasíður í WordPress vefumsjónarkerfinu sem er stærsta og vinsælasta vefumsjónarkerfið í heiminum í dag. WordPress er notendavænt vefumsjónarkerfi sem er í stöðugri þróun og bregst því hratt við hröðum tæknibreytingum og breyttum kröfum internetsins. Hægt er að stilla kerfið á Íslensku og hafa síður á mörgum tungumálum ef óskað er eftir því.
þægileg notendaupplifun
Grafísk vinnur að því að skapa veflausnir sem tengja saman fallega hönnun með einfaldri og þægilegri notendaupplifun. Við setjum einnig upp kerfi í einföldu viðmóti sem auðvelt er að læra á fyrir notendur þegar síðan er tilbúin, t.d. til að bæta inn vörum, setja inn myndir, myndbönd og fl. Grafísk hefur hannað vefsíður síðan 2006.
Leitarvélabestun
- Leitarvélabestun (SEO) er lykillinn að því að gera fyrirtækið þitt sýnilegt á netinu.
- Með réttum aðferðum og hnitmiðaðri greiningu tryggjum við að vefsíðan þín nái efstu stöðum á leitarvélum eins og Google.
Það þýðir meiri umferð, fleiri viðskiptavinir og aukin viðskipti.
- Hvort sem þú ert lítið fyrirtæki að stíga fyrstu skrefin í SEO eða stórt fyrirtæki að leita að árangri í erfiðu samkeppnisumhverfi,
getum við hjálpað þér að ná markmiðum þínum. - Með réttri leitarvélabestun eykur þú líkurnar á að nýir viðskiptavinir finni þig.
- SEO eykur umferð á síðuna og bætir sölu.
.