Þjónusta

Vefhönnun

Grafísk vinnur með fyrirtækjum og einstaklingum að hámarka árangur sinn með stafrænni markaðssetningu. Við tengjum saman fallega hönnun með einfaldri og þægilegri notendaupplifun.

Hýsing

Við bjóðum upp á hýsingu og rekstur á vefsíðum af öllum stærðum og gerðum. Upplýsingatækni er okkar fag. Wordpress hýsingar, VPN hýsingar, SSL vottun og skýjalausnir. Við setjum öryggið á oddinn, bestu öryggisstaðlar á markaðnum í dag.

Merki/Logo

Við hönnum merki/logo fyrir einstaklinga, félög og fyrirtæki. Grafísk er með 20 ára reynslu í faginu og hefur hannað ýmis merki og bæklinga á tímabilinu. Logo/merki er innifalið með vefsíðum sem við þjónustum.

Verðskrá

Brons

1890 kr,-

á mán. + vsk.


  • 4 gb vefhýsing

  • Fríar uppfærslur

  • SSL skírteini og vírusvörn

  • afrit

  • Ótarkmað gagnamagn


Gull

4390 kr,-

á mán. + vsk.


  • Ótakmörkuð vefhýsing

  • Fríar uppfærslur og afritun

  • frítt ssl skírteini

  • afrit geymd í 6 mánuði

  • vírusvörn




Við mælum árangurinn

SEO
90%
LANDING PAGE DESIGN
85%
EMAIL MARKETING
73%

Ánægðir viðskiptavinir

Image

Hafa samband

    Vefsíður og hýsing í hæsta gæðaflokki

    Grafísk vinnur allar heimasíður í WordPress vefumsjónarkerfinu sem er stærsta og vinsælasta vefumsjónarkerfið í heiminum í dag. WordPress er notendavænt vefumsjónarkerfi sem er í stöðugri þróun og bregst því hratt við hröðum tæknibreytingum og breyttum kröfum internetsins. Hægt er að stilla kerfið á Íslensku og hafa síður á mörgum tungumálum ef óskað er eftir því.

    Við vinnum því að skapa veflausnir sem tengja saman fallega hönnun með einfaldri og þægilegri notendaupplifun. Við setjum einnig upp kerfi í einföldu viðmóti sem auðvelt er að læra á fyrir notendur þegar síðan er tilbúin, t.d. til að bæta inn vörum, setja inn myndir, myndbönd og fl. Grafísk hefur hannað vefsíður síðan 2006 og er því óhætt að segja að fyrirtækið búi við mikla reynslu á því sviði.