Vefsíðugerð

Grafísk skapar veflausnir sem tengja saman fallega hönnun með einfaldri og þægilegri notendaupplifun. Við setjum einnig upp kerfi í einföldu viðmóti sem auðvelt er að læra á fyrir notendur og þegar síðan er tilbúin þá getur þú bætt inn vörum, sett inn myndir, myndbönd o.s.frv. Grafísk hefur hannað vefsíður síðan 2006 og er því óhætt að segja að fyrirtækið búi yfir mikilli reynslu á því sviði.

Hönnun og útlit er mikilvægt þegar kemur að vefsíðum. Grafísk leggur metnað í fallegt útlit ásamt því að vera stílhreinar og þægilegar í notkun. Vefsíðurnar eru snjallvænar og laga sig að öllum helstu snjalltækjum og tölvum.

Hafðu samband með þitt verkefni og saman finnum við lausn við hæfi.

Meira

Markaðssetning

Við hönnum og framleiðum efni af öllum stærðum og gerðum fyrir markaðsherferðina þína og skipuleggjum birtingar á öllum helstu samskiptamiðlum eins og Facebook, Instagram og TikTok.

Við gerum mánaðarlega birtingaráætlun á samfélagsmiðlum sem inniheldur allt að 25 pósta í mánuði.

Vefborðaherferðir (responsive display ads) á tveggja mánaða fresti. Þessir auglýsingar birtast á ýmsum alþjóðlegum vefsíðum og smáforritum hjá samstarfsaðilum Google ads.

Meira

  • Þarfagreining
  • Vefráðgjöf
  • Hýsingar og þjónusta
  • Vefhönnun

  • Vefforritun
  • Leitarvélabestun
  • Markaðssetning
  • Sérlausnir

  • Vefauglýsingar
  • Stafræn stefnumótun
  • Markaðsherferðir
  • Kennsla á WordPress


Wordpress

WordPress vefumsjónarkerfið er lang vinsælasta vefumsjónarkerfið í heiminum í dag. Viðmótið er fáanlegt á íslensku og er líka alveg einstaklega notendavænt.

Image

Leitarvélabestun

Það er ekki nóg að vera með flotta heimasíðu. Mikilvægt vefsíðan þín finnist ofarlega á Google því slíkar heimasíður fá mun meiri athygli og viðskipti. 

Image

Snjallvefir

Snjallvæn vefsíðugerð selur betur og lagar sig að öllum helstu snjalltækjum. Veldu snjallvæna vefsíðugerð og seldu betur og meira.

Image

Verkin


Vefsíður
Image
Logo / bæklingar
Image
Snjallvefir

Snjallvæn vefsíðugerð


Hafa samband

Hafa samband