Markaðssetning

VEF- & MARKAÐSRÁÐGJÖF

Hámarkaðu árangurinn

Við aðstoðum við að hámarka árangurinn

Umsjón samfélagsmiðla

Markaðsherferðir sérsniðnar að þinum þörfum

Leitarvélabestun

Sýnileiki ofarlega á leitarvélum skiptir miklu máli

Ljósmyndun og myndvinnsla

Í hæsta gæðaflokki

Stafræn auglýsingagerð

Fyrir fyrirtæki, félög og samtök

Hönnun á markaðsefni

Sérsniðnar lausnir


Markaðsþjónusta

Grafísk býður upp á mánaðarlega markaðsþjónustu á hagstæðum föstum kjörum sem er sérsniðin að rekstri hvers fyrirtækis, félags eða samtaka. Þú færð verkefnastjóra sem sem aðstoðar við hámarka árangur á öllum sviðum,

Þjónustuliðir sem falla hér undir eru: Stafrænar markaðsherferðir, umsjón samfélagsmiðla, hönnun á markaðsefni, ljósmyndun, vefumsjón og skýrslugerð.

Þetta er frábær lausn sem hentar fyrirtækjum vel sem vilja heildstæða persónulega þjónustu. Það er enginn óvæntur eða falinn kostnaður.

Markaðsherferðir

Við hönnum og framleiðum efni af öllum stærðum og gerðum fyrir markaðsherferðina þína og skipuleggjum birtingar á öllum helstu samskiptamiðlum eins og Facebook, Instagram og TikTok.

Við gerum mánaðarlega birtingaráætlun á samfélagsmiðlum sem inniheldur allt að 25 pósta í mánuði.

Vefborðaherferðir (responsive display ads) á tveggja mánaða fresti. Þessir auglýsingar birtast á ýmsum alþjóðlegum vefsíðum og smáforritum hjá samstarfsaðilum Google ads.


Hero Image